RÉTTINDI:


Námssamningur áriđ 1980.
Lauk Sveinsprófi viđ Iđnskólan í Reykjavík áriđ 1985. Ingimundur vann viđ málningarvinnu hjá Herđi og Kjartani hf málningarverktökum til ársins 1987. Og byrjađi ég međ sjálfstćđan atvinnurekstur áriđ 1987. Meistarabréf útgefiđ áriđ 1987.  Gekk í Málarameistarafélag Reykjavíkur áriđ 1998. Löggildingarnámskeiđ Leyfisbréf útgefiđ 23.10.2000.  Stofnađi Einkahlutafélagiđ Ingimundur Einarsson ehf 01.01.2001

 
Nafn félags: Ingimundur Einarsson ehf
bt. ađili Ingimundur Einarsson
Heimili: Gnípuheiđi 15
Póstfang: 200 Kópavogur
Kennitala: 691200-2720
Rekstrarform: D - Einkahlutafél
ÍSAT-nr.: 45.44.1  Málningarvinna

Sveitarfélag lögheimilis

1000 Kópavogur

Virđisaukaskattsnr.

69711  -  Opiđ


 


 

ÁGÆTI HÚSEIGANDI/HÚSBYGGJANDI !

Um leið og fyrirtækið mitt og starfsmenn þess bjóða ykkur velkomin á heimasíðu fyrirtækisins, þá viljum við minna á þjónustu okkar við húseignir hvort sem það er í viðhaldi, endurmálun eða nýmálun, því ekki er ráð nema í tíma sé tekið, vorið nálgast og framkvæmdir hefjast, þá er betra að vera búin að tryggja sér góða iðnaðarmenn . Við byggjum á langri reynslu, kunnáttu og fagmennsku. Með þessu viljum við stuðla að bættri þjónustu og skipulagningu verkefna viðskiptavina okkar. Vegna þess hversu sumarið er stutt, þá horfum við til þeirra verkefna sem snúa að málningarvinnu utandyra t.d. Málun á bárujárni, tréverki og steinveggjum, svo eitthvað sé nefnt. Einnig getum við bætt við okkur verkefnum fram að vori. Við bjóðum upp á alla þjónustu við málningarvinnu innanhúss, : Spörslun á samskeytum á gifsplötuveggjum og loftum með hágæðasparsli sem er sérstaklega ætlað á gipsplötuklæðningar, sandspörslun á steinveggjum og steinloftum með sandsparsli sem sérstaklega er ætlað á stein, áferðamálning (Mynsturmálning) (Perluáferð) (Hraunáferð) Einnig sléttspörslun yfir áferðamálningu og hraunáferð ef viðkomandi vill ekki hafa slíka áferð . A.t.h. Gipssparsl og sandsparsl er slípað með slípivél tengda við ryksugu, lítið sem ekkert ryk meðan á vinnu stendur. Lakkvinna lakkmálun á gluggapóstum, körmum, hurðum og fleiru með háglanslakki eða hálfmöttu lakki. Ýmiskonar önnur vinna sem snýr að fagvinnu málara .
Ţađ er ósk okkar hjá IE ehf ađ heimasíđan malari.is megi upplýsa núverandi og tilvonandi viđskiptavini en betur um ţjónustu okkar hjá Málningarţjónustu Ingimundar Einarssonar ehf .